4.4.2015 | 09:28
Um hvað er verið að tala
Iðnaðarráðherra segir
" Þar verði hægt að sækja um öll leyfi til hins opinbera á einum stað. Með því getum við minnkað óþarfa skrifræði, aukið skilvirkni og tryggt hraðari málsmeðferð"
hljómar mjög vel. En svo talar hún bara um heimagistingu. Er hún ekki að tala um alla leyfisstarfsemi? T.d ef þú vilt opna bakarí, sækja um áfengisleyfi, stofna íþróttafélag?? Ef þetta á bara við um gistingu þá er ekki verið að einfalda neitt með þessari "gátt".... hledur verður þetta bara enn ein gáttin á vegum hins opinbera.
hvells
Leyfislausum fækki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Einkaaðilar eiga ekki að þurfa að sækja um leyfi fyrir því að halda úti atvinnustarfsemi til hins opinbera, slíkt opnar bara á pilsfaldakapítalisma.
Helgi (IP-tala skráð) 18.4.2015 kl. 08:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.