7.4.2015 | 21:06
Þórunn loksins aftur á ríkisspenann
Jæja. Þórunn loksins aftur að verða ríkisstarfsmaður enda sækist einkamarkaðurinn ekki eftir starfskröftum hennar.
Eftir að hafa verið Umhverfisráðherra í nokkur ár að gera ekki neitt. Eina sem ég man eftir vað að hún panntaði rándýra þyrlu til þess að bjarga einhverjum meiddum ísbirni sem kom til Íslands, svona korteri fyrir hrun.
Svo fór hún að læra mannfræði eða sagnfræði sem einkamarkaðurinn vill ekki sjá.
Síðustu árin hefur hún sótt um allar opinberar stöður sem hafa verið auglýstar, en ekki fengið. Nema kannski núna.
Til hamingju Þórunn, loksins komin á spenann.
kv
Sleggjan
Lífssýn mín breytist ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mig svona "hálfmynnir", að það hafi verið þessi sem var ráðherra á sínum tíma og lofaði að flytja inn einhver kolefni frá útlöndum, og grafa niður í mýrar á Íslandi. Ég bíð enn eftir því, að hún taki fyrstu skóflustunguna að þessum kolefnisniðurgreftri, en ég hefi fullan hug á því að vera tilbúinn með myndavélina.
Tryggvi Helgason, 8.4.2015 kl. 03:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.