Vinstri menn og einstaklingsfrelsið

Það er í sjálfu sér mjög jákvætt þegar fólk á vinstri og hægri kannt stjórnmála beiti sér fyrir frelsi einstaklingsins.

Í þessu tilviki frelsi til þess að skýra barnið sitt án þess að ríkið segir þér fyrir verkum.

 

En það er hinsvegar mjög furðulegt þegar vinstri menn eru ávalt skeptískir þegar kemur að frelsi einstaklinga til að stofna fyrirtæki og starfrækja fyrirtæki.

Atvinnulífið fær enga samúð og þar er barist fyrir skertu frelis á öllum vígstöðum.

Með tilheyrandi lægri lífkjörum og minni verðmætasköpun.

hvells


mbl.is Lín Skuld, Lotta Fönn og Lind Ýr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sleggjuhvellur

Ja, Niður með kapítalistann eins og VG liði sagði í viðtali nýlega.

kv

slegg

sleggjuhvellur, 22.4.2015 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband