13.5.2015 | 18:22
Frosti og Dohop
Frosti Alþingismaður á Dohop.
Frosti vill að ríkið niðurgreiði vexti Landsbankans til að koma á ólöglegri samkeppni við bankana.
Víst að hann frosti er fylgjandi svona inngrip ríkisins "til hagsbótar fyrir fólkið í landinu" að sjálfsögðu.... væri þá ekki kjörið að ríkið stofnaði flug og hótel leitarfélag og fara í samkeppni við Dohop. Ríkið gæti sett mun meiri peningar í rannsóknun og þróun, koma með mun fleiri svona skýrslur og taka ekkert fyrir þessa þjónustu... jafnvel niðurgreiða flug og þjónustu einsog Frosti vill gera á bankamarkaði.
Væri þetta ekki tilvalið? Sama prinsipp.
Það væri gaman að viðskiptafræðingurinn Frosti tjáir sig um þessa hugmynd.
hvells
Hótelnýting hér ein sú mesta í heimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Frosti er mest pirrandi þingmaðurinn og er af mörgu að taka.
kv
slegg
sleggjuhvellur, 14.5.2015 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.