14.5.2015 | 17:10
Strangheiðarlegt á undanhaldi
Þetta er stórfrétt mánaðarins.
Strangheiðarlegir götuveitingastaðir eru á undanhaldi.
Þetta er ódýrir og fljótlegir staðir með ekkert skraut. Bara matur svo getur þú keypt þér drykk hjá þeim eða komið með sjálfur.
En eins og segir í greininni, unga fólkið vill þessa amerísku skyndibitamenningu. Neytandinn ræður.
Spái samt comeback götueldhúsanna í bráð.
kv
Sleggjan
Götuveitingastaðir týna tölunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hong kong er orðið svo gríðarlega ríkt land... þökk sé frelsi í viðskiptum.
En ég held að þetta eru óþarfa áhyggjur. Það verða alltaf götuveitingastaðir í Hong Kong. Kannski ekki á dýrustu stöðum down town. En frekar á ódýrum svæðum sem frjálslyndari fólk býr.
hvells
sleggjuhvellur, 14.5.2015 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.