Verkfallsdólgarnir

Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms beið afhroð í síðustu kosningum. Síðan þá hafa margir úr fyrrum stjórnarliðinu dúkkað upp í verkalýðsfélögunum. Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi alþingismað­ ur og ráðherra Samfylkingarinnar, í BHM, Ólafía B. Rafnsdóttir, kosningastjóri Árna Páls Árnasonar í formannskjöri Samfylkingarinnar árið 2012, í VR, Drífa Snædal, fyrrum varaþingmað­ur og framkvæmdastjóri Vinstri grænna, í Starfsgreinasambandinu. Óðinn veltir fyrir sér hvort þetta ágæta fólk ætli að særa ríkisstjórnina í pólitískum leik á kostnað launþega.

kv

Sleggjan


mbl.is 300 leggja niður störf í Leifsstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Vitlausari kenningar hafa heyrst.

Vinstra liðinu virðist vera alveg sama um allt nema komast aftur að völdum. Kannski ætlar það sér að koma upp þessari frægu skjaldborg um heimilin á næsta kjörtímabili?

Helgi (IP-tala skráð) 25.5.2015 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband