1.6.2015 | 23:31
Misnotkun á orðinu Bylting
http://nutiminn.is/orskyring-bylting-a-beauty-tips/
Þetta er alls ekki bylting. Þessar Beuty tips stelpur þurfa aðeins að flétta upp hvað þetta orð þýðir. Þær eru að gengisfella orðið eins og orðið einelti.
Umræða um kynferðisbrot á lokuðu svæði á FAcebook er ekki bylting! Bylting er varanleg. Bylting er t.d. franska byltingin, búsáhaldabyltingin var bylting þar sem stjórnvöldum var velt úr stóli.
Þetta beuty tips rúnk er langt frá því að vera bylting.
Svo var freethenipple ekki bylting heldur. Hver voru langtímaáhrifin? Engin. Stelpurnar flestar búnar að eyða úr myndunum sem betur fer, sundlaugarnar eru þær heildar sundfötum (sem betur fer), eftir stendur ekki neitt. Ekki bylting.
kv
Sleggjan
Faðir barnsins míns réðist á mig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Orðið "bylting" hefur margar þýðingar, ekki bara þessa einu.
Bylting getur líka þýtt breyting á hugsunar- og lifnaðarhætti.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 2.6.2015 kl. 00:25
Nei, það er ekki rétt.
Leiðréttist hér með.
kv
Sleggjan
sleggjuhvellur, 2.6.2015 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.