Sleggjan les í tilkynninguna

„For­sæt­is­ráðherra fjár­magnaði ekki kaup Press­unn­ar á DV. Hann á ekki hlut í blaðinu,“

Sleggjan hefur langa reynslu að rýna í orð.

 

Hérna segir Björn "hann á ekki hlut í blaðinu". Vissulega er það rétt. Enda snýst það ekki um það. Heldur að sigmundur reiddi fram fjármuni til að kaupa DV. Í tilkynningunni er því ekki hafnað.

"Forsætisráðherra fjármagnaði ekki kaup Pressunnar á DV", fyrri hlutinn. Sigmundur gerði það ekki beint. Þekkt brella þegar um einkahlutafélag er að ræða. Þá er einkahlutafélagið að kaupa í DV en ekki persónan á bakvið einkahlutafélagið. Svo er auðvitað langliklegast að Sigmundur millifærð fjármuni með krókaleiðum til Björn Inga sem endanlega kepti DV.

 

Reynsla Sleggjunar er ókeypis, verði ykkur að góðu.

kv

Sleggjan


mbl.is „Hann á ekki hlut í blaðinu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bullið í Slegguni er líka ókeypis

og daglegt brauð...

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 2.6.2015 kl. 19:56

2 Smámynd: sleggjuhvellur

Birgir Framsóknarmaður Guðjónsson er auðvitað blindur á staðreyndirnar.

kv

slegg

sleggjuhvellur, 2.6.2015 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband