6.6.2015 | 19:03
Mjög lýsandi að hittast í öðrum löndum
Þessi fundur væri aldrei haldinn í Afganistan.
Hann var haldinn í Noregi og mun aldrei hafa nein áhrif á Afganistan. Hinsvegar er þetta flottur vettfangur fyrir afganskar konur að komast á forsíður vestrænna fjölmiðla. Þær eru náttúrulega ekki á leiðinni til baka því þau eru komnar frá landinu.
kv
Sleggjan
Konur funduðu með talíbönum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"flottur vettfangur fyrir afganskar konur að komast á forsíður vestrænna fjölmiðla"
Til hvers að hnýta í þetta? Slíkir fundir eru oft haldnir í friðsamari löndum.
Hvaða gagn er af dauðum samningammönnum ?
Snorri Hansson, 7.6.2015 kl. 08:59
Villa um fyrir almenningi að Afganskar konur eru að gera það gott, en í rauninni er það ekki þannig.
Afganistan er hræðilegur staður og vill ég að vinstri menn einbeiti sér að mannréttindabrotum þar heldur en annars staðar (t.d. í Rússlandi).
kv
sleggjan
sleggjuhvellur, 7.6.2015 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.