7.6.2015 | 08:20
Rafiðnaðarmenn eru á móti jöfnuði
Rafiðnaðarmenn eru á móti jöfnuði.
Þeim finnst þeir ekki vera með nóg há laun miðað við ómenntaða verkamenn.
En samt tala þeir fyrir auknum jöfnuði almennt í samfélaginu á tryllidögum.
Sama á við um hjúkrunarfræðinga.
Þversögn í þessu öllu.
hvells
Viðræðum slitið við rafiðnaðarmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jöfnuður felst ekki aðeins í því hvað borgað er mánaðarlega. Hvernig jöfnuður er það þegar ævitekjur og lífeyrir þeirra sem sækja sér menntun er lægri og lán við starfslok hærri en þeirra sem fara að vinna strax eftir grunnskóla?
Gústi (IP-tala skráð) 7.6.2015 kl. 14:35
Það er nenfilega ágætis jöfnuður í því Gústi. Að allir eru jafnir að endanum.
Afhverju á menntun að skapa ójöfnuð?
Eða á þetta bara að vera jöfnuður fyrir suma en menntaelítan á að vera jafnari en aðrir. Ég hef aldrei heyrt þessa jafnaðarmnenn tala um það....
Ég vill frekar líta á kjör þeirra lægst settu og mér er alveg sama um ójöfnuð. En það eru sumir með jöfnuð á heilanum en vilja samat engann jöfnuð þegar kemur að sínum vinnustað, sínum launum og svo framvegis.
Hræsni mundi einhver kalla þetta.
hvells
sleggjuhvellur, 7.6.2015 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.