7.6.2015 | 08:24
Sama og launamenn
Af því að við erum öll verktakar fáum við ekki þessa 20 prósenta launahækkun sem verið er að fara fram á því ég fæ bara borgað eftir því sem ég tek inn og ekki er ég að fara að hækka verðskránna um 20 prósent,
Þetta er skemmtilega sett fram. Menn sjá fáranleikann í þessu þegar kemur að hársnyrtum.
Svo eru menn að tala um að þrátt fyrir þessa launahækkanir þá þarf verðið ekkert að hækka. Verðbólgan mun ekki fara af stað. Það er náttla tóm vitleysa.
hvells
Hárið skorið þrátt fyrir verkfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þegar menn eru ekki á launum þá hafa launahækkanir ekki áhrif á þeirra tekjur. Verktakar eru ekki launamenn, taka ekki laun samkvæmt kjarasamningum og njóta engra þeirra réttinda sem launamenn hafa. Verktakar fá ekki desember og orlofsuppbót, ekkert orlof, enga greidda veikindadaga og hátíðisdaga o.s.frv. Þeirra tekjur eru arðurinn af fyrirtækinu.
Gústi (IP-tala skráð) 7.6.2015 kl. 14:45
Veit það vel Gústi.
Hef verið verktaki og sjálfstæður atvinnurekandi.
Þetta er ágætt innlegg hjá þér en tengist blogginu ekki á neinn hátt.
Ég er bara að benda á þenna fáránleika þegar fólk heldur því fram að launahækkanir hafa engin áhrif á verðbólgu.... ég hef meiriséa verið sakaður um hræðsluáróður þegar ég bendi á það augljósa.
hvells
sleggjuhvellur, 7.6.2015 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.