23.6.2015 | 13:48
Mjög einfalt samstarf byggt á hatri og valdapólítík
Íran, Írak og Sýrland hafa íbúa með meirihluta sem eru Shia múslimar.
Íslamska Ríkið eru Súnní múslimar.
Þessi pæling hjá þeim er byggt á hatri gagnvart hinum "villitrúarmanninum".
kv
Sleggjan
Auka aðgerðir gegn Ríki íslams | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nuna verd eg bara ad svara. Skil ekki ad thu skrifir thessa thvælu bara til ad væla yfir einhverju. Islamska rikid hefur ekkert med truarbrogd ad gera en heldur er samansafn af heilathveggnum villimonnum sem eydileggja lif eftir lif. Eg tek fagnandi hverjum theim sem vill reyna ad stoppa thessa hatursfor theirra, hverrar truar sem hann er.
Runar Freyr Thorsteinsson (IP-tala skráð) 24.6.2015 kl. 14:02
ISIS drepa í nafni ALLAH,
Eru það ekki trúarsamtök?
kv
Sleggjan
sleggjuhvellur, 25.6.2015 kl. 08:28
skil nuna ad thu ert nettroll. Gott djok. En ekkert vit i ad rokræda thad meira
Runar Freyr Thorsteinsson (IP-tala skráð) 25.6.2015 kl. 09:58
Skil ekker hvert þú ert að fara með þessu.
Þú ert í einhverskonar afneitun.
kv
Sleggjan
sleggjuhvellur, 25.6.2015 kl. 23:43
@Sleggjan.
Súnníar eru meirihluti íbúa Sýrlands, þeir eru rétt rúm 70%.
Þessi átök þarna í Sýrlandi hafa ekkert með borgarastríð að gera þó margir tali þannig, þetta er hluti átakanna á milli súnnía og sjía. Á milli súnnía og sjía ríkir hatur.
@RFÞ: Þú ert með eindæmum illa að þér varðandi íslam og ISIS. Það er því miður normið :-(
Þú ættir að prófa að lesa þér svolítið til, ISIS gera allt það sem þau gera skv. íslömskum textum. Þrælasala og þrælahald? Beint úr íslömskum textum. Afhöfðanir? Beint úr íslömskum textum.
Prófaðu að fylgjast með tímaritinu sem samtökin halda úti :-) Svo gætir þú líka prófað að lesa svolítið í hadith, Kóraninum eða sira. Svo gætir þú líka prófað að horfa á þetta:
https://www.youtube.com/watch?v=2bgDXO6twKc
Helgi (IP-tala skráð) 29.6.2015 kl. 06:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.