Skynsamur auðmaður með góða bloggfærslu

http://blog.pressan.is/vthorsteinsson/2015/06/29/nokkur-grundvallaratridi-um-grikkland/

 

Af hverju er Egill Helga hættur að vera svona skynsamur og orðinn frekar gramur og jaðrar við að vera með skæting.

 

Af hverju hafa fréttamenn hér ekki komið með heildarsýn á þetta, þeir hafa staðið sig frekar illa til upplýsingar um málið, þá helst Kjarninn sem kafar betur í málin.

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Af hverju heyrist svona lítið í ESB og evru sinnum núna? Ætli það sé kannski farið að renna upp fyrir í það minnsta sumum að ESB og evran eru óttalegt klúður.

Það er ferlega þægilegt að hafa bara þá einu efnahagsstefnu að ganga í ESB og taka upp evru. Slík stefna er afar hol.

Ítalir og Portúgalar er mjög skuldugir líkt og Grikkir. Spurning hvernig staðan þróast hjá þessum ríkjum á komandi misserum. Ég er ekki bjartsýnn.  

Ef Grikkjum verður sparkað úr evrunni og ESB getur meira en vel verið að fleiri stjórnmálamenn í öðrum löndum sjái sína sæng útbreidda og sleppi því að borga skuldir - það eru miklu leiðinlegra en slá um sig með lánsfé :-)

Svo er alltaf spurning hvort þær hundakúnstir sem Goldman-Sachs framkvæmdi til að láta hlutina líta vel út hjá Grikkjunum svo þeir gætu gengið í þetta rugl bandalag verði skoðaðar gaumgæfilega í réttarsölum seinna? Hvað haldið þið?

Helgi (IP-tala skráð) 12.7.2015 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband