23.11.2015 | 15:53
Hrávöruverð
Einsog sést á myndinni þá er gríðarlega lækkun hrávöruverð í heiminum í dag. Vinnsla gas úr berbroti, offramleiðsla í mið austurlöndunum og hægur efnahagsvöxtur í Kína skýra lágt olíuverð.
Áhyggjur af hagvexti í Kína og annarstaðar skýrir aðrar lækkanir. Þegar kemur að álframleiðslu þá eru Kínverjar að framleiða gríðarlega mikið
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.