24.11.2015 | 14:05
Völd verkalýðsfélga og almenn skynsemi
Það er alveg magnað að nokkrir verkalýðsdólgar geta haft milljarða hagsmuni í hendi sér. Þetta er enn eitt merki þess að verkalýðsfélög eru algjörlega að misnota vald sitt.
Álverið er að óska eftir svipuðu fyrirkomulagi og önnur fyrirætki á Íslandi búa við. Menn ættu að geta óskað þjónustu verktakafyrirtækis eða úthýsa verkefnum til annara.
Ætli það sé ekki mátulegt á verkalýðsfélagið að álverið einfaldlega loki og flýr land og þá sitja meðlimirni atvinnulausir. Þá getur almeningur vaknað og séð að völd verkalýðsfélaga er úr korti við almenna skynsemi.
hvllls
Trúir því að sátt náist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki segja mér þú trúir að ef auðhringur geti ekki fengið skúringarfólk og þá sem vinni í mötuneyti sem verktaka, þá loki þeir heili álveri.
Þeir hafa lokað 4 álverum síðustu árin og nota þetta sem skálkaskjól til að komast undan raforkusamningi.
pallipilot (IP-tala skráð) 25.11.2015 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.