24.11.2015 | 22:04
Verkalýðsdólgarnir
Það væri gott á þetta starfólk ef álverið mundi einfalelega loka. Hvað mundu verkalýðsdólgarnir gera þá?
"Eins og kom fram í Morgunblaðinu í dag snýst deilan um viðræður vegna 32 starfsmanna álversins af um 450. Vill álverið fá að bjóða út viðkomandi verk til þjónustufyrirtækja, en um er að ræða störf í mötuneyti, þvottahúsi, hliðvörslu og á höfninni. Þessu setja verkalýðsfélögin sig á móti."
hvells
Ákaflega sérstakt ef álverið lokar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Álverinu verður ekki lokað út af 32 stöðugildum. Mann grunar að það búi eitthvað meira að baki fyrst þessu spili hefur verið spilað, að reksturinn standi höllum fæti. Þetta er svo sem fín tilliástæða, en það alveg augljóst að ef rekstur álvera á Íslandi er arðbær, þá verður þeim ekki lokað vegna prinsipa á borð við 32 ræstitækna, mötuneytisstarfsmenn og þvottakalla.
Skildu verkalýðsdólgarnir vera að stinga á kýli? Það hlakkar þá í einhverjum.
KIP (IP-tala skráð) 24.11.2015 kl. 22:47
En hvað liggur að baki því verkalýðsforystan er tilbúinn að fórna 500 störfum fyrir prinsippið
Er það vilji þeirra að fækka álverum?
Grímur (IP-tala skráð) 24.11.2015 kl. 23:47
Já hvað ætli liggi að baki að verkalýðsforystan sé ekki tilbúin að gefa eftir gagnvart hótunum? Hverjar eru líkurnar á því að sú eftirgjöf að álverið losi sig við ódýrasta starfsliðið og bjóði út störf þeirra verði endanleg lausn? Hverjar eru líkurnar á því að Rio Tinto setji innan fárra fram nýjar kröfur um að grafa undan starfsmönnum sínum og muni þá aftur grenja um það að það verði bara að loka búllunni ef þeir fá ekki sitt?
B (IP-tala skráð) 25.11.2015 kl. 15:00
Rio átti að hafa frelsi til að haga stafsmálum sínum einsog það vill.
Það er glapræði að láta einhverja verkalýðsdólga ráða för sem hafa ekkert lagt neitt fjármagn í fyrirtækið.
hvells
sleggjuhvellur, 25.11.2015 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.