Mikil ábyrgð foreldra

Í dag er það mjög vinsælt að "kenna kerfinu" um allt sem mis fer.

Jafnvel eru til hópar sem kenna ríkisstjórninni um alla mögulega hluti.

 

Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að það er á ábyrgð foreldra hvað börnin sín gengur vel í skóla. Ekki er hægt að forðast þessara miklu ábyrgð.

Þó góður skóli getur vissulega hjálpað.

 

"Eitt er það sem all­ir viðmæl­end­ur nefndu að sögn Sigrún­ar en það er stuðning­ur for­eldr­a. Það hafi í raun skorið út um hvort þau gátu klárað námið. Að þau sem áttu for­eldra sem studdu þau til náms gátu lokið námi því þau fengu hvatn­ingu sem þau þurftu á að halda"

hvells


mbl.is „Skólinn er ekki fyrir alla“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband