25.11.2015 | 23:58
Ísland er í góðum málum
Ísland notar eingöngu endurnýjanlega orku.
Ísland er í góðum málum og við ættum ekki að taka þátt í neinu lofslags rugli.
Ef við viljum leggja okkur fram við loftlagsbreytingar þá ættum við að virkja meira og selja okkar hreinu orku til U.K í gegnum sæstreng.
Við fáum gjaldeyristekjur og auk þess sjáum við hluta Bretlands fyrir hreinni orku í staðinn fyrir kol.
hvells
Stefna Íslands afar óljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.