Eina lausnin að skipta upp landinu

Eina sem hægt er að gera er að skipta landinu upp.

 

Assad fær sinn part og stjórnarandstæðingar hinn partinn. Svo þarf að útrýma ISIS (þeir geta ekki áttt neitt landsvæði).

Kúrdar fara lett með ISIS, fá góð ráð hjá þeim.

kv

Sleggjan


mbl.is Stál í stál í friðarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það verður sennilega gert á endanum.  Hvenær sem það eiginlega verður.

Svo virðist öllum ganga vel að berja á ISIS svo lengi sem þeir hafa vopn til að berjast með.

Pappírstígrar, þeir, með eindæmum mjúkir menn.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.2.2016 kl. 18:38

2 identicon

Þetta er því miður ekki svona einfalt. Stjórnarandstæðingar eru mislit hjörð og þarna er m.a. al-Qaidas Jabhat al-Nusra sem er með um 40.000 manns undir vopnum og þeir munu ná með óbeinum stuðningi Tyrklands og Saudi Arabíu yfirtökum og eru jafn vel enn hættulegri en ISIS/Daesh. Tyrkir vilja ekki að Kúrdar nái neinum yfirburðum þarna og nota aðalega herafla sinn til ða berja á þeim.

Hizbollah með Íran er lang öflugastir og standa raunar sérsveitum Ísrealska hersins eða banaríkjamanna ekkert að baki og sýndi það sig í átökunum 2006 þar sem þeir þóttu sýna fádæma baráttuvilja gagnvart algjöru ofurefli Ísraelska hersins og var þetta gríðarlegt sjokk fyrir Ísreal á sínum tíma að uppgötva þetta.

Raunar er Iran og Hizbollah orðnir að hluta bandamenn Bandaríkjamanna/vesturlanda og Írak verður öflugri en nokkurn tíma þegar ISIS verður yfirbugað. Þjóðverjar og Evrópa hafa lengi veðjað á Íran sem og Kína meðan Saudarnir hafa haft Bandaríkjamenn á bak við sig.

Það verða Iran/Írak vs. Saudi Arabía.

Það er ekkert skrítið að Ísreal hefur áhyggjur enda fara áhrif þeirra sífellt minnkandi. Það trúir því orðið engir að þeir vilji frið enda er markmiðið einungis það sama og nasistaþýskalands forðum "lebensraum" fyrir sitt fólk (þeas. gyðinga) með "gettóum" fyrir palestínumenn hvort sem þeir eru kristnir eða múslímar.

Gunnr (IP-tala skráð) 15.2.2016 kl. 21:50

3 Smámynd: sleggjuhvellur

Flottur að fara úr þvíað tala um Sýrland yfir í klassískt gyðingahatur.

sleggjuhvellur, 27.2.2016 kl. 18:24

4 identicon

Þetta er jafn fáránlegt eins og það að jafna gagnrýni á aðskilnaðarstefnu Suður-Afríku apartheit við fjandskap við hvíta innbyggjendur Suður-Afríku. Innlimun á herteknu svæði og hrekja íbúanna í burtu er í raun ólöglegt athæfi hvort sem það er Marakkó, Ísreal, ISIS eða Rússland. 

Ég hef nákvæmlega ekkert á móti gyðingum eða öðrum. Það er augljóst að þeir sem berjast harðast gegn innkommu Írans eru Saudar og Ísreal.

Gunnr (IP-tala skráð) 28.2.2016 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband