Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
3.2.2015 | 19:52
Ástæðan af hverju það á aldrei að hlusta á hagsmunaaðila
http://kjarninn.is/bakherbergid-hvad-vard-um-neydarastandid
Síðasta íslenska haust var undirlagt af læknaverkfalli. Fyrirsagnir eins og Allt stefnir í neyðarástand, Heilbrigðiskerfi á heljarþröm, Læknar hættir að koma heim, Alvarlegt ástand vegna uppsagna ungra lækna, Engir krabbameinslæknar á Íslandi 2020? og Aðgerðum frestað og biðlistar lengjast voru daglegt brauð og þjóðin, í gegnum fjölmiðla, fékk þá tilfinningu að ef ekki yrði samið við lækna strax yrðum við ekki lengur velferðarríki heldur þriðja heims ríki.
Og læknar náðu eyrum þjóðarinnar. Skoðanakannanir sýndu að mikil meirihluti svarenda var þeirrar skoðunar að læknar ættu að fá launahækkanir umfram aðra.
Þann 7. janúar var samið við lækna um tugprósentalaunahækkanir. Eftir það hefur varla verið skrifuð eða sögð frétt af neyðarástandinu í íslenskum heilbrigðismálum.
En hvað veldur? Eftir að samningar náðust var upplýst um að Læknafélag Íslands hafi ráðið almannatengilinn Gunnar Stein Pálsson til að vera því til ráðgjafar á meðan að læknar þrýstu á miklar launahækkanir. Í nýjasta hefti Læknablaðsins sagði formaður félagsins að ráðningin á Gunnari Steini hafi alveg tvímælalaust hjálpað til við að knýja fram verulega kjarabætur, sem nú hafa reyndar sett kjaradeilur allra annarra stétta samfélagsins í mikið uppnám.
Í bakherberginu er því velt fyrir sér hvort Gunnar Steinn og læknarnir hafi einfaldlega ekki náð að spila á fjölmiðlanna og almenningsálitið eins og hljómfagurt strengjahljóðfæri til að ná sínu fram með gengdarlausum, og skipulögðum, hræðsluáróðri?
Þetta er bara eitt dæmi. Nú eru það ferðaþjónustan. Þa voru kennarar fyrir nokkrum mánuðum. Næst eru það sjávarútvegsfyrirtækin og kvótaeigendur. ALDREI AÐ HLUSTA Á HAGSMUNAAÐILA. Af augljósum ástæðum ekki satt? Þau hugsa bara um sinn hag og engan annan.
kv
Sleggjan
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.2.2015 | 22:09
Verklausi ráðherrann með meira af rugli
http://www.ruv.is/frett/skattaivilnanir-til-ad-auka-leiguframbod
Versti ráðherra ríkisstjórnarinnar Eygló.
Hún talar bara út í loftið. Kalla hana verklausa ráðherrann, talar og talar en gerir ekki neitt.
Hérna er enn ein hugmynd sem hún mun EKKI leggja fram a þingi. Talar með rassinum alla daga.
Tek fram að ég er ekki sammála henni þarna, bara sorglegt að fylgjast með hvað hún er að þykjast ætla að gera endalaust en gera aldrei neitt.
kv
Sleggjan
2.2.2015 | 20:52
Framsókn í afneitun
Það er ljóst að Sigmundur Davíð mun verja einangrunarstefnu flokksins fram í rauðan dauðann og verja krónu helsið líka.
Á kostnað fólksins í landinu.
hvells
![]() |
Vildi gjaldeyri á afslætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2015 | 20:50
USA ekki einkavætt
Heilbrigðisþjónusta í USA er að mestu leyti ríkisvædd.
Það vekur furðu að Svandís Svavarsdóttir viti það ekki... hún hefur vinni á því að vita svona hluti.
Ætlar hún að gera litið úr sér á hinu háa Alþingi mikið oftar?
hvells
![]() |
Fjölbreyttur rekstur ekkert nýtt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2015 | 20:46
Alið á öfundsýki
Það er nokkuð ljóst að Árni Páll gerir allt til þess að ala á öfundsýki.
Ég vill ekki vera í þeim félagsskap.
hvells
![]() |
Ríkasta 1% átti 13,3% eignanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2015 | 20:44
Lýðskrum
" Þar er ólöglega rukkað undir blaktandi fána íslenska lýðveldisins,"
Held ég hef sjaldan heyrt eins mikið lýðskrum á ævinni.
Þanra er öllu tjaldað til.
Þjóðrembu, lýðskrumi og skrílslæti.
hvells
![]() |
Ólöglega rukkað undir blaktandi fána |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2015 | 20:38
Populismi til heimabrúks
Það er ljóst að Guðbjartur er að slá á populista strengi hjá vinstra liðinu í XS. Þeir vita ekkert verr en orðið "kvóti"....
Þeir sem finnast orðið "kvóti" neikvætt orð eru ekki að átta sig á hvernig sjávarútvegurinn var hér á árum áður.
Litil framlegð, bullandi taprekstur og tíð gengifelling.
Kvótinn bjargaði þessu.
Hinvegar er langbest að hver landeigandi rukkar inn á sín svæði. Það á að vera aljgört frelsi í þeim málum.
Sjúm árangur Bláa lónsins.
Ef stjórnmálamenn hefðu bannað að rukka inn á Bláa lónið þá væri hann ennþá sami drullupollurinn og hann var fyrir 25árum.
hvells
![]() |
Kvótavæðing náttúruperla Íslands? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.2.2015 | 22:55
Besta við HR
Það besta við HR er að flestir nemendur (fyrir utan lögfræðingana) munu fara út í atvinnulifið og skapa verðmæti fyrir land og þjóð.
Útskrifarnemendur frá HÍ frá hugvísindadeild mun bara kjósa XS og gera allt til þess að komast á opinbera spenann og verja hann með kjafti og klóm.
hvells
![]() |
184 brautskráðust frá HR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.1.2015 | 23:10
Björk debunked
Hún sagði slatta í þessu viðtali sem var meira tilfinningalegs eðlis eða staðreyndir.
En hún tók þó dæmi.
Kanye West. Rétt er það, rapparar gera oftast ekki taktana sína sjálfir. Það er alþekkt. Þó Kanye hefur nú gert fleiri en margir.
Snoop Dogg hefur t.d. aldrei gert takt.
Þetta á ekki bara við kk rappara. Líka kvenkyns. Sá frægasti er Nicki Minaj. Hún gerir ekki sína takta og er hömpuð alveg jafn mikið og Kanye. Þannig þetta er ekki kynjalegs eðlis. Þetta er bara rappbrannsinn. Það er t.d. auðvelt að skoða "produced by" hjá flestum rapplögunum. Bara svona er þetta.
Björg veit þetta ekki, setur þetta í einhvern femínistabúning. leiðréttist hér með.
kv
Sleggjan
![]() |
Heiður karla af verkum kvenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2015 | 19:04
Örn Gunnlaugs hissa á að þurfa borga skuldir sínar
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP33199
Alltaf hissa að þurfa borga sínar skuldir.
Fer í viðtöl og beitir tilfinningaklámi.
Hefur ekki nein sérstakleg áhrif á hans skuldastöðu, en hann fær fólk sem er viðkvæmt fyrir svona talsmáta á sitt band, en fjárhagslega græðir hann ekkert á þessu.
Fínt fyrir hann að gúggla hvað sjálfsskuldábirgð er næst ef hann ætlar að skrifa undir eitthvað
kv
Sleggjan