"skuggabankar" draga úr kerfisáhættu

"Skugga­banki er fjár­mála­stofn­un sem sinn­ir nokk­urs kon­ar fjár­mála­legri milli­göngu, það er miðlun fjár­magns frá fjár­magnseig­anda til lán­taka. Hann lýt­ur hins veg­ar ekki eins ströng­um lög­um, regl­um og eft­ir­liti og bank­ar."

Skuggabankastafsemi er ekki réttnefni. Nafnið gefur til kynna að ekki er allt með feldu og viðskipti fara fram í eihverju skúmaskoti. Sem er ekki rétt.

Vegna aukinnar reglugerðar eftir bankahrunið í USA (Dot-frank) hafa skuggabankastarfsemi aukist. Það kemur alls ekki á óvart. Ef einhver stjórnmálamaður sá það ekki fyrir áður en þeir komu með íþyngjandi reglur þá er hann mjög mjög heimskur. 

Hinvegar er lánveitandi utan viðskiptabankakerfisins ekki með ríkisábyrgð og þar með dregur úr áhættunni.... en ekki eykur hana einsog AGS er að ýja að.

Þess má geta að innan AGS eru aðalega embættismenn og ríkissinnar og því ber að skoða þeirra ályktun í því ljósi. Margir halda að AGS sé einvherskonar frjálshyggjustofnun...en því fer fjarri lagi. Ef met vilja kynna sér frjálshyggjustofnun þá væri nær að skoað www.cato.org eða www.mises.org. 

hvells


mbl.is Hætta af skuggabönkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ekki rugla fólk. Það veit ekki hvað orðið "frjálshyggja" þýðir.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.10.2014 kl. 18:23

2 Smámynd: sleggjuhvellur

því miður er nokkuð til í því

hvells

sleggjuhvellur, 1.10.2014 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband