Röng ályktun

Þessi dama reynir að útskýra af hverju ungt fólk fylgist ekki með:

"Fólk á mín­um aldri er greini­lega ekki búið að kynna sér mál­in al­menni­lega. Ég veit ekki hvort það sé vegna þess að þetta er ekki nógu aðgengi­legt að hvað það er"

 

Rangt. Allt er mjög algengilegt. Ungt fólk hefur einfaldlega ekki áhuga á þjóðmálum, pólítík, skuldamálum eða hvað eina sem er á döfinni hverju sinni.

 

Ég byrjaði að fylgjast með þjóðmálum 21 árs. Enginn í kringum minn hafði nokkurn áhuga að ræða við mig. Nú er ég töluvert eldri og nokkrir búnir að vakna til meðvitundar í kringum mig (oftast karlkyns) en ekki nóg margir. Kvenkynið er skammarlega lítið inn í málum. Það heyrir til undantekninga að ég tala við konu sem veit hver Heilbrigðisráðherra er sem dæmi.

 

kv

Sleggjan


mbl.is Ungt fólk gleymdist í leiðréttingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sleggjuhvellur

sammála þessu

unga fólkið vill frekar lesa séð og heyrt í staðinn fyrir þjóðmál

hvells

sleggjuhvellur, 15.11.2014 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband