Góð leið

Þetta er eina leið á sátt í þessu máli.

Þeir sem vilja horfa og hlusta á rúv eiga að greiða.

Hinir geta eitt peningunum í eitthvað annað.

Það er andstætt líðræðisríki að neyða fólk til þess að borga eitthvað sem þeir vilja ekki.

hvells


mbl.is Dr. Gunni: Vandi RÚV leystur með frjálsum framlögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svipar það ekki til frelsis mannanna að greiða til trúfélaga?

Helga Kristjánsdóttir, 14.12.2014 kl. 11:49

2 Smámynd: sleggjuhvellur

Það er ekki frelsi að neyða fólk til þess að greiða til trúfélaga.

Fráls framlög..er frelsi.

Hinsvegar þegar kemur að sóknargjöldum þá getur þú sleppt að borga þau til kirkjunnar og þá fer peningurinn til Háskólanns..   það væri fínt að sá möguleiki væri í boði með útvarpsgjadlið. Að menn gætu t.d valið fjölmiðil sem þessi tæplega 20þús mundi renna til.

Þá gætu allir valið þann fjölmiðil sem þeim lítast best á.

hvells

sleggjuhvellur, 14.12.2014 kl. 12:25

3 identicon

Ég er sammála Dr. Gunna. Það á að taka RÚV af ríkisspenanum og þeir sem vilja horfa/hlusta á það geta bara borgað sjálfir. Um er að ræða arfaslökustu sjónvarpsstöð í gervallri Evrópu og þótt víðar væri leitað, hvað dagskrárefni varðar. Og dagskráin hríðversnar í hvert skipti sem skipt er um stjórn RÚV.

Og í leiðinni ætti að taka ríkiskirkjuna af spenanum. Laun handa prestum þessarar kirkju, sem svelgir árlega 4 - 5 milljarða af skattfé ættu einingis að greiðast af sóknargjöldum.

Pétur D. (IP-tala skráð) 14.12.2014 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband