26.2.2015 | 09:52
Dćmi fyrir "náttúruunnendur"
Ferđarţjónustan knýr vöxt. Gott og vel.
Allir sáttir?... ţetta er allt fjölgun á láglaunastörfum. Allir sáttir?
Fleiri og fleiri innflytjendur ađ vinna ţessi störf. Allir sáttir?
Náttúra Íslands er ađ trađkast niđur vegna ágang ferđamanna og enginn gerir neitt. Allir sáttir?
Ég er međ dćmi fyrir Sigmund Davíđ sem finnst "skrítiđ ađ borga sig inn á ţingvelli".
Hvernig virkar ţessi svokallađi "almannaréttur"
Raunverulegt dćmi:
Ég kaupi 50 sćta rútu. Ég prennta út A4 auglysingaspjald og bíđ upp á gullna hringinn og dreifi auglýsingunni á bókunarstöđum á Laugarveginum.
Hálfur dagur í gullna hringnum (fyrir og svo eftir hádegi) kostar 10ţúsund. Og ţá er ég nokkuđ ódýr.
Ég fylli rútuna af ferđamönnum og rukka samtals hálfa milljón (10.000*50) og sting ţví í vasann. Ég nýti mér "almannaréttinn" sem er varinn af Ögmundi og Sigmundi. Ég dömpa ţessum ferđamönnum annarsvegar á Ţingvelli, svo Gullfoss og svo Geysir.
Ég borga ekki krónu fyrir ţađ. Né ferđamennirnir.
Ég geri nákvćmlega ţađ sama eftir hádegi og casha inn milljón yfir daginn.
Grćđa á daginn og grilla á kvöldin.
Takk Ögmundur
hvells
Ferđaţjónusta knýr vöxt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef ferđamennirnir koma náttúrlega allir međ nesti frá útlandinu, ţá virkar ţetta eins og ţú segir.
Ásgrímur Hartmannsson, 26.2.2015 kl. 10:07
Ertu heimskur?
hvells
sleggjuhvellur, 26.2.2015 kl. 11:19
Ţetta er vel raunverulegt dćmi.
kv
Sleggjan
sleggjuhvellur, 26.2.2015 kl. 13:11
Ég ţekki starfsmann í bókunarţjónustu í RVK.
Ţetta er raunverulegt dćmi međ raunverulegar tölur og markađsverđ.
Menn geta kynnt sér ţetta sjálfir ef ţeir vilja.
En ţessi Ásgrímur er svo ómótstćđilega heimskur ađ hann hefur ekki hugmynd um hvađ bloggiđ mitt var um einusinni.
hvells
sleggjuhvellur, 26.2.2015 kl. 18:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.