Spot on um Eygló

http://www.jonas.is/fagrar-hugsanir/

Eygló Harðardóttir hefur ekki gert handtak síðan hún varð ráðherra. Hefur hins vegar hugsað rosalega mikið og fallega til fátæka og húsnæðislausa fólksins. Ekki bara veltir hún vöngum, heldur skoðar líka mál og sum jafnvel alvarlega. Meira að segja gengur hún svo langt að undirbúa mál. Næst á dagskránni verður að „taka umræðuna“ um málin. Þá verður á endanum hægt að skipa nefnd, afsakið starfshóp, verkefnisstjórn eða hvaða annað heiti, sem verður í tízku á þeim tíma. Einhvern tíma í lok áratugarins verða komin einhver plögg, sem ráðherra reynir að kynna sér og byrja annan snúning á að velta vöngum og hugsa fallega

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þađ verđur ađ viđurkennast ađ þessi ráđherra er alveg ósýnegur og þađ kemur bara alls ekki neitt crá henni.....

Sigurđur (IP-tala skráð) 17.3.2015 kl. 22:39

2 Smámynd: sleggjuhvellur

Svo betur fer

hvells

sleggjuhvellur, 24.3.2015 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband