28.4.2015 | 21:57
Afleiðing offramboðs lögfræðinga
Ástæðan fyrir málsókninni er offramboð lögfræðinga. Lögfræðingar bjóða upp á ókeypis þjónustu með því skilyrði að fá hlutdeild að upphæð skaðabóta. Samtökin 78 reyna að fá skaðabætur.
Lögfræðingurinn er starfsmaður hjá DIKA lögmenn. Fyrsta sem maður sér á heimasíðunni hjá DIKA lögmönnum er að þau skoða mál að kostnaðarlausu og meta framhaldið.
Þetta er mjög algengt í USA þar sem lögmannastéttin er fjölmenn, nú er þetta að byrja á Íslandi.
kv
Sleggjan
Mál Samtakanna '78 á sér fordæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.