Hæfasti einstaklingurinn

Þetta vilja "jafnréttissinnar" ekki horfast í augu við.

Fyrirtæki vlja ráða hæfasta einstaklinginn.

Moritz segist vilja ráða hæfar konur en "Hins veg­ar sé hann ekki til­bú­inn til þess að slaka á kröf­un­um sem gerðar eru við ráðning­ar til þess að jafna kynja­hlut­föll­in."   það væri algjörlega galið ef fyrirtæki færu að ráða verra starfsmenn bara vegna þess að jafna einhverskonar kynjahlutföll.

 

Málið er þetta.

Gefum okkur að KK og KVK starfsmenn eru jafnhæfir. Ég tek undir það.

Ef stjori er með einhverja fordóma gagnvart konur og mun ráða eingöngu karla þó að konur eru hæfari þá mun hans fyrirtæki vera undir í samkeppni. Þessvegna mun frjáls markaður útrýma kynjamisrétti.

Sagt er að konur er eingöngu með 75% af launum karlmanna. Gáfaður stjórnandi getur þá ráðið 4 konur á verði þriggja og mun því vera samkeppnishæfari.

 

hvells


mbl.is Finna ekki hæfar konur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband