11.12.2015 | 17:34
Eva vill pening
Ef stjórnmálamenn vilja að RUV fari varlega með peningana þá kallar Eva það að "taka rúv í gíslingu".
kv
slegg
![]() |
RÚV í gíslingu stjórnmálanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er öfugt
Starfsmenn RUV hóta leynt og ljóst að taka ákveðna stjórnmálamenn "í gíslingu" sem á ýmislegt skylt við einelti EF RUV fær ekki meiri pening
Grímur (IP-tala skráð) 11.12.2015 kl. 17:54
Rétt
kv
slegg
sleggjuhvellur, 11.12.2015 kl. 19:41
Ef RÚV, sem hægt er að kalla ömurlegurstu sjónvarpsstöð Evrópu, getur ekki sett saman áhorfanlega dagskrá fyrir heimamarkað, þá getur það alls ekki framleitt neitt annað en rusl fyrir erlendan markað.
Nei, það á að selja RÚV eins og það leggur sig (starfsmenn geta fylgt með eða verið reknir) og það á að rýma lúxusbygginguna í Efstaleiti og afhenda bygginguna Landsspítalanum. Starfsmenn í Efstaleiti halda að RÚV gegni einhverju almannahagsmunahlutverki. Því fer víðs fjarri. Þetta er smám saman orðið femínískt áróðursapparat ESB- og vinstraliðsins, þar sem vönduð dagskrárgerð kemur í 10. sæti, ef það.
Grrrr...
- Pétur D.
Aztec, 11.12.2015 kl. 20:05
Sælir.
Tek undir með nr. 3 - það er hræðilegt að vita til þess vinstra liðið skuli komast upp að nota fé skattborgaranna til þess að reka áróður fyrir sínum stefnumálum.
Helgi (IP-tala skráð) 15.12.2015 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.