Óvarlegt málfar

Að kalla þetta þrælahald er móðgun við þá sem eru í raunverulegu þrælahaldi.

"Til þess að fá vinnu í verk­smiðjun­um þurfa vinnu­menn oft að greiða með sér en gjaldið er jafn­an greitt í formi vinnu"

En það gleymist að nefna það að verksmiðjan er ekki að neyða neinn í vinnu. Það er greinilega mikil aðsókn í þessa vinnu og því er oft greitt með vinnunni í formi ólaunaðri vinnu. Þetta er vel þekkt og margir Íslendingar stunda "internship" í mismunandi formi.

Þrælahald er nauðung. Að sækja um vinnu af fúsum og frjálsum vilja er ekki þrælahald.

Þetta er frjáls viðskipti sem forðar fólki frá fátækt. Í þessum löndum er það annaðhvort vinna í verkmiðju eða róta á ruslahaugum. 

Margir aðilar í Bandaríkjunum og á Íslandi vilja frekar að þessi störf eiga að færast til Evrópu og láta þá börnin í Malasíu róta í ruslahaugunum í staðinn. 

Að róta kauplaust á ruslahaugum er hinn eina sanna þrælahald

3659796-3x2-940x627.jpg

garbage-dreams-poor-cairo-egypt.jpghvells


mbl.is Þrælahald í raftækjaverksmiðjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband