Villandi fyrirsögn

Sú staðreynd að "líkur á auknu ójafnvægi" er ekki röng í sjálfum sér. 5% líkur eru alveg "líkur að auknu ójafnvægi" þó að þetta séu litlar líkur.

Svo segir SI að útlán bankana er ekki áhyggjuefni.

Fréttin endar svo á að blaðamaður copy/past einhverja tilkynningu SI.

Það er augljóst að blaðamaðurinn skilur ekki orð í auknum eiginfjárkröfum bankana (sem bankarnir eru langt yfir by the way) og ákveður að skálda upp þessa gölnu fyrirsögn.

hvells


mbl.is Líkur á auknu ójafnvægi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband