Gefum H&M orðið

"Huginn & Muninn velta því fyrir sér hvort Jóhannes Kr. Kristjánsson hafi verið að búa til skólabókardæmi í sérhagsmunagæslu.

Eitt af grundvallarlögmálunum í hagfræðinni, einkum því sem kallað hefur verið stjórnmálahagfræði, er að sérhagsmunahópar standa styrkari fótum en almenningur því hagsmunir þeirra af fyrirgjöf ríkisins eru meiri en hvers og eins kjósanda.

Þetta kristallast í orðum Jóhannesar Kr. Kristjánssonar fjölmiðlamanns sem tjáði sig á dögunum um Ríkisútvarpið. „Eigendur RÚV, allir íslendingar, greiða nokkrum hundraðköllum minna á ári ef gjaldið er lækkað – upphæð sem skiptir flesta litlu sem engu máli. Lækkun gjaldsins hefur hins vegar gríðarleg áhrif á alla starfsemi RÚV,“ sagði hann.

Setninguna mætti nota í kennslubækur um það af hverju sérhagsmunahópar eiga oftar en ekki vinninginn í baráttunni um skattfé almennings."

http://www.vb.is/skodun/112682/

 

Tek undir þett

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sleggjuhvellur

Þessvegna er það skattgreiðendur sem eru teknir í þurrt rassgatið þegar það þarf að þrífa upp drulluna eftir einhvern embættis eða stjónrmálamenninn.

hvells

sleggjuhvellur, 25.12.2014 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband