21.2.2015 | 19:10
Hef aldrei skilið
Ég hef aldrei skilið það að það skuli hafa verið talin góð hugmynd að taka veð í banka í miðju frjármálahruni.
hvells
![]() |
Geir veitti Kaupþingi lánið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.2.2015 | 18:51
Keilir er að gera rétt
Ég þekki marga sem hafa hatað stærðfræði allt sitt líf en farið svo í Keili og áhuginn fyrir stærðfræði hefur kveiknað.... einn af þeim sem ég þekki hefur beinlínis skráð sig í BS nám í stærðfræði í HÍ.
Ég hvet alla þá sem stunda kennslu í stærðfræði til að skoða hvað þeir eru að gera þarna hjá Keili.
hvells
![]() |
Vill leggja áherslu á stærðfræðikennslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.2.2015 | 18:48
Óábyrgir foreldrar
Það eru til fjölmörg dæmi um að mæður eru með nýjasta iPhone síma í vasanum en vanrækja að greiða leiksskólagjölf fyrir börnin sín.
Hverslags forgarngsröðun er það?
hvells
![]() |
Réttast að lækka eða afnema gjöldin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.2.2015 | 18:06
Fínt á spenanum
Ríkisstarfsmenn fara létt með því að biðja um frí. Enda svo lítil eftirspurn eftir þeim og ekkert fer á hliðina þegar þeir hætta að vinna.
En vinnandi fólk í raunhagkerfinu geta ekki leyft sér að væla um frí, enda sjá þeir um að halda ríkisspenastarfsmönnum uppi.
kv
Sleggjan
![]() |
Þingmenn vildu fá vetrarfrí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.2.2015 | 19:33
Frekar augljós og auðveld lausn
Lausnin á þessu liggur í augum uppi.
Einföld. Ætti ekki að valda langtíma deilum. Einungis til skamms tíma.
Flugvöllurinn á ekki að vera þarna. Hann á að flytja til Keflavíkur.
Allt til hagsbótar fyrir fólkið í landinu.
kv
Sleggjan
![]() |
Fordæmir ákvörðun meirihlutans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.2.2015 | 19:03
Íbúunum sjálfum að kenna
Íbúar kusu yfir sig XD í öll þessi ár. XD er þekkt fyrir að kunna ekki að fara með fjármál (fyrir utan Nesið og Grb).
".....hallarekstur hafi verið viðvarandi þar frá 2002 til 2014 samkvæmt úttekt endurskoðunarfyrirtækisins KPMG"
Þeir hafa verið í halla meira en tíu ár, nú er komið að skuldadögum, þá þýðir ekkert að væla í ríkinu. Það kom að öðrum flokkum en XD að þrífa upp skítinn eftir þá sjálfa. Alveg eftir bókinni.
Sleggjan bjó í Reykjanesbæ til 2008 þannig Sleggjan veit hvernig andrúmsloftið var í bænum. XD var best, aldrei gagnrýnt. Stjórnarandstaðan í bæjarstjórn reyndi að setja út á fjármálin hjá þeim, sýndu gögn sem sýndu svart á hvítu, þetta var allt hlegið út af borðinu.
Sorglegt að þrátt fyrir að Sleggjan sé alvöru hægri maður, þá þarf Sleggjan að vera mjög á móti XD í Reykjanesbæ.
Fleira merkilegt kom fram:
"Íbúar bæjarins munu nú finna fyrir afleiðingum þess að ekki var tekið á vanda sem safnast hafði upp. Stjórnendur bæjarins gripu ekki til ráðstafana til að stöðva þessa slæmu þróun heldur gáfu frekar í en hitt"
Íbúar reyndu að kenna öðrum um en svarið er:
Menn geta auðvitað haft á því ólíka skoðun hvort að eftirlitsnefndin hefði átt að leggja til harðari úrræði, svo sem að láta fara fram rannsókn á fjármálum sveitarfélagsins eða eitthvað annað í þeim dúr en hins vegar verður í því sambandi að hafa í huga að sveitarstjórnin hefur aldrei tilkynnt nefndinni um fjárþröng eins og skylt er samkvæmt sveitarstjórnarlögum ef um slíkt er að ræða, sagði Ólöf um ábyrgð eftirlitsnefndarinnar."
"Sveitarfélögin beri sjálf ábyrgð á sínum fjármálum enda sé það verkefni þeirra að lögum að gera það."
kv
Sleggjan
![]() |
Reyknesingar líða fyrir stöðuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.2.2015 | 21:20
VB bara með frétt dagsins
http://www.vb.is/frettir/114270/
Frétt dagsins. Áfengisfrumvarpið ekki úr nefnd vegna BJARTRAR FRAMTÍÐAR.
Ég hef aldrei sagt "er þetta frétt?" eða "af hverju er enginn fjölmiðill að fjalla um þetta?".
Undantekning í dag.
Af hverju er bara VB með þessa frétt. Þetta gerðist fyrir hádegi í dag. Ég gaf hinum fjölmiðlunum allan daginn að vakna til lífsins. En kl er níu um kvöldið og fá þau skömm í hattinn fyrir að fjalla ekki um þetta.
BF þykist vera frjálslyndur flokkur en er forræðishyggju femínískur hræddur flokkur. Best væri að leggja hann niður. Hef aldrei kosið hann og mun aldrei gera.
Twitter með nokkra mola:
"Björt áfengislaus framtíð" Var það ekki skýrt eða?
-------------------
Íhaldssemi er ennþá ógeðfelldari þegar hún siglir undir fölsku flaggi umburðarlyndis. @bjortframtid ekki bara íhaldssöm, heldur óheiðarleg.
--------------------------
Ef gengið yrði til kosninga í dag myndi ég útstrika Bjarta framtíð og kjósa Brynjar Níelsson.Minnsta kosti veit ég fyrir hvað hann stendur
---------------------------------------
Stórkostleg smán að hafa látið @bjortframtid blekkja mig. Vitsmunaleg óheilindi á hróplegum skala. Kýs ykkur aldrei aftur.
kv
Sleggjan
17.2.2015 | 14:43
Gildir í báðar áttir
Ef Ásmundur tjáir sig heimskulega þá má almenningur tjá sig á móti.
Það skerðir ekki stjáningafrelsi Ásmundar.
Ásmundur á bara að vera þakklátur fyrir umræðunni.
Er það tjáningarfrelsi í huga Ásmundar að hann má tjá sig um hvaða steypu sem er og enginn má svara honum?
Það er ekki frelsi.
Ásmundur ætti að skrá sig í Framsókn... hann á heima þar. HAnn er ekki talsmaður frelsis.
hvells
![]() |
Tjáningarfrelsið aðeins fyrir útvalda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.2.2015 | 14:41
Löngu ákveðið
Það er hefur verið löngu ákvðeið að lokoa þessari gagnslausu braut.
Ákvörðun var tekið um það á níunda áratugnum
hvells
![]() |
Segir Dag spilla friði í Rögnunefndinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.2.2015 | 14:39
Greindarvísitala
Það þarf að athuga með greindarvísitöluna í þessum manni.
Að Sigmundur skuli hafa fengið hann sem aðstoðuarmann er ofar mínum skilningi.
hvells
![]() |
Kallar leiðara Fréttablaðsins dellu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |