Kemur í veg fyrir skattalækkun

Hegðun þeirra sem koma sér undan skatti (einstaklingar eða fyrirtæki) bitnar á heiðarlegum borgurum sem borga sína skatta.

 

Með því að koma böndum á skattasvindla er hægt að lækka skatt það sem um nemur.

 

 

T.d. á Íslandi er hægt að lækka allt í 20% á línuna ef komið er í veg fyrir þett.

 

 

Niðurstaða:

Þeir sem vilja lægri skatta hér á landi ættu að vilja koma böndum á skattasvindl.

 

kv

Sleggjan


mbl.is Disney og Skype í skattaskjóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sleggjuhvellur

Það er munur á skattasvindli og skattaskjólum

Það er hægt að borga allar skattar og skildur hér landi. Tekjuskatt, fjármagnstekjuskatt og fara svo með alla peningana sína til Tortola.

Þetta getur allt verið 100% löglegt.

En það á að stöðva skattasvindl...enda er það ólöglegt atferli.

hvells

sleggjuhvellur, 11.12.2014 kl. 23:05

2 Smámynd: sleggjuhvellur

Það fyrirtæki sem þarf að nota sér leyndóeyjar eins og Tortola hafa sitthvað að fela ekki satt.

kv

slegg

sleggjuhvellur, 12.12.2014 kl. 00:38

3 Smámynd: sleggjuhvellur

Veit ekki hvort þau hafa eitthvað að fela.

En þeir vilja klárlega lækka skatta í rekstri sínum. Það er alveg ljóst.

Þetta ætti kannski að vera skilaboð til viðkomandi landa að lækka fyrirtækjaskatta. Skattamunur á milli Tortola og viðkomandi lands þarf að vera mjög mikill svo það borgi sig að flytja fyrirtækið í eyju lengst úti karabíahafi.

hvells

sleggjuhvellur, 12.12.2014 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband